Hliðarheimur í Landmannalaugum Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Stefán Karlsson skrifa 17. september 2016 10:00 "Nálægðin við náttúruna er góð og á kvöldin fer ég í laugina og hitti þá marga af viðskiptavinum dagsins.“ Visir/Stefán Katla setti upp skilti sem á stóð að í boði væru ókeypis faðmlög. „Viðtökurnar létu ekki á sér standa, fólk hefur bæði gaman og gott af því að fá faðmlag.“ Ferðalangar geta keypt sér heitan mat, vistir eða nytsaman varning til útivistar, sem ef til vill gleymdist að taka með í farangri, í tveimur amerískum skólarútum frá sjöunda áratugnum.„Ég get loksins unnið við þetta því börnin eru orðin nógu gömul en mig hefur lengi langað til að vera hér,“ segir Katla.„Þetta er eins og hliðarheimur, menningarútópía,“ segir Katla um hið sérstaka samfélag sem myndast í kringum búðina. „Hingað kemur fólk sem er annaðhvort að leggja af stað í göngu eða að koma úr göngu. Því fylgir mikil gleði og eftirvænting,“ segir Katla sem hefur eignast vini um allan heim vegna starfsins.Mountain mall býður meðal annars upp á kaffi, te, heitt súkkulaði og ýmsa aðra drykki.Fjallabúðin er fjölskyldufyrirtæki. Faðir Kötlu, Þorleifur Sívertsen, og móðir hennar, Helga Kristinsdóttir, ásamt bræðrum hennar hófu rekstur úr skottinu á gömlum Land Rover fyrir tuttugu og sex árum og seldu fisk. Nú rekur föðurbróðir Kötlu verslunina.En hvað skyldi vera óvenjulegasta fyrirspurn frá viðskiptavini? „Inniskór, eða svona flip-flops,“ segir Katla og hlær.„Það þurfti að grisja í vötnunum og því var veiddur fiskur og eldaður fyrir útivistarfólk. Ef eitthvað var afgangs þá var það selt. Svo vatt reksturinn upp á sig, það vantaði krydd á fiskinn, smjör með, mjólk og brauð. Seinna voru keyptar þessar amerísku skólarútur sem ég held að hafi orðið eftir hér á landi þegar herinn fór,“ segir Katla. Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Katla setti upp skilti sem á stóð að í boði væru ókeypis faðmlög. „Viðtökurnar létu ekki á sér standa, fólk hefur bæði gaman og gott af því að fá faðmlag.“ Ferðalangar geta keypt sér heitan mat, vistir eða nytsaman varning til útivistar, sem ef til vill gleymdist að taka með í farangri, í tveimur amerískum skólarútum frá sjöunda áratugnum.„Ég get loksins unnið við þetta því börnin eru orðin nógu gömul en mig hefur lengi langað til að vera hér,“ segir Katla.„Þetta er eins og hliðarheimur, menningarútópía,“ segir Katla um hið sérstaka samfélag sem myndast í kringum búðina. „Hingað kemur fólk sem er annaðhvort að leggja af stað í göngu eða að koma úr göngu. Því fylgir mikil gleði og eftirvænting,“ segir Katla sem hefur eignast vini um allan heim vegna starfsins.Mountain mall býður meðal annars upp á kaffi, te, heitt súkkulaði og ýmsa aðra drykki.Fjallabúðin er fjölskyldufyrirtæki. Faðir Kötlu, Þorleifur Sívertsen, og móðir hennar, Helga Kristinsdóttir, ásamt bræðrum hennar hófu rekstur úr skottinu á gömlum Land Rover fyrir tuttugu og sex árum og seldu fisk. Nú rekur föðurbróðir Kötlu verslunina.En hvað skyldi vera óvenjulegasta fyrirspurn frá viðskiptavini? „Inniskór, eða svona flip-flops,“ segir Katla og hlær.„Það þurfti að grisja í vötnunum og því var veiddur fiskur og eldaður fyrir útivistarfólk. Ef eitthvað var afgangs þá var það selt. Svo vatt reksturinn upp á sig, það vantaði krydd á fiskinn, smjör með, mjólk og brauð. Seinna voru keyptar þessar amerísku skólarútur sem ég held að hafi orðið eftir hér á landi þegar herinn fór,“ segir Katla.
Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira