Guðni var einnig heiðursgestur þegar Ísland lagði Sviss í ágúst og óskaði þar öllum leikmönnum Íslands góðs gengis á íslensku nema Kristófer sem fékk kveðju á ensku.
Guðni baðst í kjölfarið afsökunar og í dag föðmuðust þeir innilega fyrir leikinn og ljóst að óvænt og skemmtileg tengsl hafa myndast á milli forsetans og framherjans öfluga.
Guðni með stórleik annan daginn í röð. #korfubolti #fotbolti pic.twitter.com/i2LowzwxYk
— Trausti Eiríksson (@TraustiEiriks) September 17, 2016