Menning

Reynsluboltarnir fögnuðu nýrri bók um blaðamennsku

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mörg hundruð ára reynsla á svæðinu.
Mörg hundruð ára reynsla á svæðinu. myndir/stefán karlsson
Í tilefni þess að bókin Í hörðum slag, íslenskir blaðamenn II er komin út var slegið til útgáfuteitis í húsnæði Blaðamannafélags Íslands í Síðumúlanum í dag.

Fjölmargir reyndir blaðamenn létu sjá sig á teitinu og var Stefán Karlsson, ljósmyndari 365, vitaskuld á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má hér að ofan.

Bókin greinir frá sjónarmiðum fimmtán þjóðþekktrar blaðamanna og þeirra reynslu af blaðamennsku á seinni hluta 20. aldar í áhugaverðum viðtölum sem Guðrún Guðlaugsdóttir tók.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×