Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 11:37 Geert Wilders. Vísir/EPA Umdeildur formaður Frelsisflokksins í Hollandi hefur verið dæmdur sekur um hatursorðræðu gagnvart Marokkómönnum. Maðurinn sem heitir Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar, en yfirdómari málsins sagðist telja að sakfelling væri nægileg refsing. Hann bætti því við að enginn stjórnmálamaður væri hafinn yfir lögin. Frelsisflokkurinn er mjög gegn múslimum og dómsmálið er vegna atviks árið 2014. Þá leiddi Wilders stuðningsmenn sína í hrópum og köllum um að þeir vildu færri Marokkómenn í Hollandi. Sjálfur hefur Wilders sagt að réttarhöldin séu keyrða áfram af pólitískum ástæðum og sagði þau ógna málfrelsi landsins. Hann var ekki viðstaður uppkvaðninguna en hefur áður sagt að yrði hann dæmdur sekur myndi hann áfrýja. Nú fyrir skömmu birti hann myndband þar sem hann fer yfir viðbrögð sín við dómnum. Þar segist hann ekki vera kynþáttahatari þar sem Marokkómenn séu ekki kynþáttur. Hann segir Holland vera veikt og að dómararnir hafi rangt fyrir sér. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flokkur Wilders hefur vaxið ásmegin í skoðannakönnunum að undanförnu og mælist með lítinn meirihluta á landsvísu. Þingkosningar verða haldnar í Hollandi í mars. Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Umdeildur formaður Frelsisflokksins í Hollandi hefur verið dæmdur sekur um hatursorðræðu gagnvart Marokkómönnum. Maðurinn sem heitir Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar, en yfirdómari málsins sagðist telja að sakfelling væri nægileg refsing. Hann bætti því við að enginn stjórnmálamaður væri hafinn yfir lögin. Frelsisflokkurinn er mjög gegn múslimum og dómsmálið er vegna atviks árið 2014. Þá leiddi Wilders stuðningsmenn sína í hrópum og köllum um að þeir vildu færri Marokkómenn í Hollandi. Sjálfur hefur Wilders sagt að réttarhöldin séu keyrða áfram af pólitískum ástæðum og sagði þau ógna málfrelsi landsins. Hann var ekki viðstaður uppkvaðninguna en hefur áður sagt að yrði hann dæmdur sekur myndi hann áfrýja. Nú fyrir skömmu birti hann myndband þar sem hann fer yfir viðbrögð sín við dómnum. Þar segist hann ekki vera kynþáttahatari þar sem Marokkómenn séu ekki kynþáttur. Hann segir Holland vera veikt og að dómararnir hafi rangt fyrir sér. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flokkur Wilders hefur vaxið ásmegin í skoðannakönnunum að undanförnu og mælist með lítinn meirihluta á landsvísu. Þingkosningar verða haldnar í Hollandi í mars.
Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00
Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00