Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 11:37 Geert Wilders. Vísir/EPA Umdeildur formaður Frelsisflokksins í Hollandi hefur verið dæmdur sekur um hatursorðræðu gagnvart Marokkómönnum. Maðurinn sem heitir Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar, en yfirdómari málsins sagðist telja að sakfelling væri nægileg refsing. Hann bætti því við að enginn stjórnmálamaður væri hafinn yfir lögin. Frelsisflokkurinn er mjög gegn múslimum og dómsmálið er vegna atviks árið 2014. Þá leiddi Wilders stuðningsmenn sína í hrópum og köllum um að þeir vildu færri Marokkómenn í Hollandi. Sjálfur hefur Wilders sagt að réttarhöldin séu keyrða áfram af pólitískum ástæðum og sagði þau ógna málfrelsi landsins. Hann var ekki viðstaður uppkvaðninguna en hefur áður sagt að yrði hann dæmdur sekur myndi hann áfrýja. Nú fyrir skömmu birti hann myndband þar sem hann fer yfir viðbrögð sín við dómnum. Þar segist hann ekki vera kynþáttahatari þar sem Marokkómenn séu ekki kynþáttur. Hann segir Holland vera veikt og að dómararnir hafi rangt fyrir sér. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flokkur Wilders hefur vaxið ásmegin í skoðannakönnunum að undanförnu og mælist með lítinn meirihluta á landsvísu. Þingkosningar verða haldnar í Hollandi í mars. Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Umdeildur formaður Frelsisflokksins í Hollandi hefur verið dæmdur sekur um hatursorðræðu gagnvart Marokkómönnum. Maðurinn sem heitir Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar, en yfirdómari málsins sagðist telja að sakfelling væri nægileg refsing. Hann bætti því við að enginn stjórnmálamaður væri hafinn yfir lögin. Frelsisflokkurinn er mjög gegn múslimum og dómsmálið er vegna atviks árið 2014. Þá leiddi Wilders stuðningsmenn sína í hrópum og köllum um að þeir vildu færri Marokkómenn í Hollandi. Sjálfur hefur Wilders sagt að réttarhöldin séu keyrða áfram af pólitískum ástæðum og sagði þau ógna málfrelsi landsins. Hann var ekki viðstaður uppkvaðninguna en hefur áður sagt að yrði hann dæmdur sekur myndi hann áfrýja. Nú fyrir skömmu birti hann myndband þar sem hann fer yfir viðbrögð sín við dómnum. Þar segist hann ekki vera kynþáttahatari þar sem Marokkómenn séu ekki kynþáttur. Hann segir Holland vera veikt og að dómararnir hafi rangt fyrir sér. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flokkur Wilders hefur vaxið ásmegin í skoðannakönnunum að undanförnu og mælist með lítinn meirihluta á landsvísu. Þingkosningar verða haldnar í Hollandi í mars.
Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00
Réttað yfir Wilders í lok mánaðar Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu. 15. október 2016 07:00