Velta fyrir sér skriðdrekavörnum eftir enn eitt innbrotið Gissur Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2016 14:36 Aðkoman var hrikaleg í morgun. Mynd/Örn Bender Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun. Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun.
Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51
„Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55
Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent