Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2016 17:32 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Vísir/Anton Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira