Í rökstuðningi Nóbelsnefndarinnar segir að þeir fái verðlaunin fyrir „fyrir kennilegar uppgötvanir á grannfærðilegum fasabreytingum og grannfræðilegum efnisfösum“.
Hinn 82 ára David Thouless er fæddur í Skotlandi, en hefur lengi búið í Bandaríkjunum. Hann hefur starfað í University of Washington, Berkeley, Birmingham Universlity og University of California.
Michael Kosterlitz starfar sem professor við Brown háskóla.
Hér fyrir neðan má sjá meðlim Nóbelsnefndarinnar útskýra fræðin á skemmtilegan hátt með aðstoð kringlna í Stokkhólmi í morgun.