Kristján Björn sigraði Mottukeppni Mottumars Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2016 11:06 Kristján Björn tekur við verðlaununum sem Jakob Jóhansson afhenti í Hvalasafninu á Granda. Mynd/Krabbameinsfélagið Kristján Björn Tryggvason sigraði Mottukeppni Mottumars með yfirburðum en hann safnaði alls um 1,6 milljónum króna. Í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu segir að þetta sé í sjötta skipti sem Kristján Björn taki þátt í áheitakeppni Mottumars en alls hafi hann safnað um fimm milljónum króna. Jakob Jóhannsson, formaður stjórnar Krabbameinsfélagsins afhenti verðlaunin en alls hafa safnast um 6,4 milljónir króna í keppninni. Áfram er tekið við framlögum á mottumars.is.Einstaklingskeppni Kristján Björn Tryggvason – safnaði kr. 1.582.843 kr. Arnar Hólm Ingvason – safnaði 268.500 kr. Sturla Magnússon – safnaði 116.139 kr.Liðakeppni: Alcoa – söfnuðu 668.000 kr. Actavis – söfnuðu 476.500 kr. Síminn þjónustuver - söfnuðu 348.233 kr.Fegursta mottan 2016 Sindri Þór Hilmarsson valdi sigurvegara í flokknum „Fegursta Mottan“ í ár en hann rekur fyrirtækin Vikingr sem sérhæfir sig í skeggvörum. „Margar fallegar en þessi stóðu upp úr í mínum huga. Sérlega tignarleg, þétt og falleg motta“, sagði Sindri Þór um mottu vinningshafans Erlendar Svavarssonar.Þorsteinn Guðmundsson leikari sagði nokkur orð um þátttöku sína í Mottumars og kynni sín af Kristjáni Birni.Mynd/KrabbameinsfélagiðArnar Hólm Ingvason var í 2. sæti í einstaklingskeppninni auk þess sem hann var í liði Actavis sem var í 2. sæti í liðakeppni Mottumars.Mynd/KrabbameinsfélagiðErlendur Svavarsson er með fegurstu mottuna 2016.Mynd/Krabbameinsfélagið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Kristján Björn Tryggvason sigraði Mottukeppni Mottumars með yfirburðum en hann safnaði alls um 1,6 milljónum króna. Í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu segir að þetta sé í sjötta skipti sem Kristján Björn taki þátt í áheitakeppni Mottumars en alls hafi hann safnað um fimm milljónum króna. Jakob Jóhannsson, formaður stjórnar Krabbameinsfélagsins afhenti verðlaunin en alls hafa safnast um 6,4 milljónir króna í keppninni. Áfram er tekið við framlögum á mottumars.is.Einstaklingskeppni Kristján Björn Tryggvason – safnaði kr. 1.582.843 kr. Arnar Hólm Ingvason – safnaði 268.500 kr. Sturla Magnússon – safnaði 116.139 kr.Liðakeppni: Alcoa – söfnuðu 668.000 kr. Actavis – söfnuðu 476.500 kr. Síminn þjónustuver - söfnuðu 348.233 kr.Fegursta mottan 2016 Sindri Þór Hilmarsson valdi sigurvegara í flokknum „Fegursta Mottan“ í ár en hann rekur fyrirtækin Vikingr sem sérhæfir sig í skeggvörum. „Margar fallegar en þessi stóðu upp úr í mínum huga. Sérlega tignarleg, þétt og falleg motta“, sagði Sindri Þór um mottu vinningshafans Erlendar Svavarssonar.Þorsteinn Guðmundsson leikari sagði nokkur orð um þátttöku sína í Mottumars og kynni sín af Kristjáni Birni.Mynd/KrabbameinsfélagiðArnar Hólm Ingvason var í 2. sæti í einstaklingskeppninni auk þess sem hann var í liði Actavis sem var í 2. sæti í liðakeppni Mottumars.Mynd/KrabbameinsfélagiðErlendur Svavarsson er með fegurstu mottuna 2016.Mynd/Krabbameinsfélagið
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira