Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 17:44 Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Vísir/AFP Talið er að minnst 27 hafi fallið í mikilli sprengingu í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Þá eru minnst 75 særðir. Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að um bílasprengju hafi verið að ræða sem sprakk í Kizilay-hverfinu. Fólk var rekið af svæðinu af ótta við æðra sprengjuárás, en fjöldi viðbragðsaliða er að störfum á vettvangi árásarinnar. Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Yfirvöld í Tyrklandi lokuðu Twitter, Facebook og Instagram í kjölfar árásarinnar. 28 manns létust í sprengjuárás í Ankara í síðasta mánuði en kúrdískur skæruliðahópur er sagður bera ábyrgð á þeirri árás. Þá féllu rúmlega hundrað manns í árás í Ankara í október.#Ankara'da patlama anına ait olduğu öne sürülen güvenlik kamerası görüntülerihttps://t.co/UD0EkV7ADc pic.twitter.com/dtMuHRKqPp— İleri Haber (@ilerihaber) March 13, 2016 An itibariyle olay yeri.Terör ile beslenen her kim var ise Allah onun belasını versin #anKARA pic.twitter.com/kOU4CXKOnj— Ankara Çevirme Radar (@ankara_cevirme) March 13, 2016 Ankara'da patlama, olay yerinden ilk görüntüler https://t.co/QRLWhMEOfI https://t.co/Kl9m5p552U— CNN Türk (@cnnturk) March 13, 2016 #ankara #terörülanetliyoruz A video posted by BY RAHATSIZZ ( MİSKİN ) (@batuhan0612) on Mar 13, 2016 at 11:23am PDT Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Talið er að minnst 27 hafi fallið í mikilli sprengingu í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Þá eru minnst 75 særðir. Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að um bílasprengju hafi verið að ræða sem sprakk í Kizilay-hverfinu. Fólk var rekið af svæðinu af ótta við æðra sprengjuárás, en fjöldi viðbragðsaliða er að störfum á vettvangi árásarinnar. Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Yfirvöld í Tyrklandi lokuðu Twitter, Facebook og Instagram í kjölfar árásarinnar. 28 manns létust í sprengjuárás í Ankara í síðasta mánuði en kúrdískur skæruliðahópur er sagður bera ábyrgð á þeirri árás. Þá féllu rúmlega hundrað manns í árás í Ankara í október.#Ankara'da patlama anına ait olduğu öne sürülen güvenlik kamerası görüntülerihttps://t.co/UD0EkV7ADc pic.twitter.com/dtMuHRKqPp— İleri Haber (@ilerihaber) March 13, 2016 An itibariyle olay yeri.Terör ile beslenen her kim var ise Allah onun belasını versin #anKARA pic.twitter.com/kOU4CXKOnj— Ankara Çevirme Radar (@ankara_cevirme) March 13, 2016 Ankara'da patlama, olay yerinden ilk görüntüler https://t.co/QRLWhMEOfI https://t.co/Kl9m5p552U— CNN Türk (@cnnturk) March 13, 2016 #ankara #terörülanetliyoruz A video posted by BY RAHATSIZZ ( MİSKİN ) (@batuhan0612) on Mar 13, 2016 at 11:23am PDT
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira