Enn segir Síminn upp fólki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2016 12:24 Tekjur árið 2015 námu 30,4 milljörðum, samanborið við 30,3 milljarða árið 2014. Vísir/Vilhelm Tíu manns var sagt upp hjá Símanum og dótturfélögum í dag og í gær. Þeir sem sagt var upp starfa víðsvegar í samstæðu Símans. Uppsagnir hafa verið tíðar hjá Símanum það sem af er ári. Það sem af er ári hefur starfsmönnum fyrirtækjasamstæðu Símans fækkað um 10% vegna hagræðingar og sölu dótturfélaganna Staka og Talenta. Nú um mánaðamótin fækkar stöðugildum um fimmtán hjá samstæðunni, þar af hætta fimm vegna aldurs. Fjórtán starfsmönnum Símans var sagt upp störfum í janúar og þrettán starfsmönnum var sagt upp í febrúar. Í fyrra tilvikinu sagði Síminn að mikilvægt væri að sníða sér stakk eftir vexti og í seinna tilvikinu sagði Síminn að um væri að ræða áherslubreytingar á rekstri markaðs-og vefdeilda fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Símanum segir að harðnandi samkeppni á fjarskiptamarkaði og hækkandi rekstrarkostnaður kallar á breytingar innan fyrirtækisins. Vöru- og viðskiptaþróunardeild fyrirtækisins hefur verið skipt upp í tvær deildir um núverandi og nýja tekjustrauma og tvær deildir sameinaðar þeirri fyrrnefndu undir nýju nafni, Vöru- og verkefnastýring. Verður nýja deildin undir stjórn tveggja stjórnenda sem starfi nú þegar hjá Símanum, Ásu Rún Björnsdóttir ogg Guðlaugs Eyjólfssonar.Hagnaður Símans á síðasta ári nam 2.875 milljónum króna og lækkaði um 399 milljónir milli ára. Tengdar fréttir Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01 Uppsagnir hjá Símanum Þrettán manns var sagt upp hjá fyrirtækinu í dag. 29. febrúar 2016 11:08 Hagnaður Símans nam 2,9 milljörðum Hagnaður Símans dróst saman milli ára. 19. febrúar 2016 10:03 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Tíu manns var sagt upp hjá Símanum og dótturfélögum í dag og í gær. Þeir sem sagt var upp starfa víðsvegar í samstæðu Símans. Uppsagnir hafa verið tíðar hjá Símanum það sem af er ári. Það sem af er ári hefur starfsmönnum fyrirtækjasamstæðu Símans fækkað um 10% vegna hagræðingar og sölu dótturfélaganna Staka og Talenta. Nú um mánaðamótin fækkar stöðugildum um fimmtán hjá samstæðunni, þar af hætta fimm vegna aldurs. Fjórtán starfsmönnum Símans var sagt upp störfum í janúar og þrettán starfsmönnum var sagt upp í febrúar. Í fyrra tilvikinu sagði Síminn að mikilvægt væri að sníða sér stakk eftir vexti og í seinna tilvikinu sagði Síminn að um væri að ræða áherslubreytingar á rekstri markaðs-og vefdeilda fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Símanum segir að harðnandi samkeppni á fjarskiptamarkaði og hækkandi rekstrarkostnaður kallar á breytingar innan fyrirtækisins. Vöru- og viðskiptaþróunardeild fyrirtækisins hefur verið skipt upp í tvær deildir um núverandi og nýja tekjustrauma og tvær deildir sameinaðar þeirri fyrrnefndu undir nýju nafni, Vöru- og verkefnastýring. Verður nýja deildin undir stjórn tveggja stjórnenda sem starfi nú þegar hjá Símanum, Ásu Rún Björnsdóttir ogg Guðlaugs Eyjólfssonar.Hagnaður Símans á síðasta ári nam 2.875 milljónum króna og lækkaði um 399 milljónir milli ára.
Tengdar fréttir Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01 Uppsagnir hjá Símanum Þrettán manns var sagt upp hjá fyrirtækinu í dag. 29. febrúar 2016 11:08 Hagnaður Símans nam 2,9 milljörðum Hagnaður Símans dróst saman milli ára. 19. febrúar 2016 10:03 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01