Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 07:30 Baulað var á Wayne Rooney. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, er ekki vinsælasti leikmaðurinn hjá öllum stuðningsmönnum Englands þessa dagana en hluti þeirra baulaði á fyrirliðanna eftir 2-0 sigur Englands gegn Möltu á laugardaginn. Það var vissulega ekki stór hluti 81.000 stuðningsmanna Englands á Wembley sem baulaði á Rooney sem er búinn að skora eitt mark fyrir United og landsliðið samtals í tólf leikjum á þessari leiktíð. „Mér fannst Wayne vera frábær. Hann hefur alltaf spilað vel fyrir enska landsliðið,“ sagði Man. City-miðvörðurinn John Stones við fjölmiðla í gær en fleiri leikmenn Englands komu fyrirliðanum sínum til varnar. Rooney hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri en nú vilja sumir halda því fram að hann sé einfaldlega fyrir ungum stjörnum enska liðsins á borð við Harry Kane, Daniel Sturridge og Dele Alli. Sérstaklega í ljósi þess að hann er búinn að byrja síðustu þrjá leiki Manchester United á varamannnabekknum. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði við fjölmiðla að Rooney hefði verið alveg magnaður í leiknum og John Stones bætti við að Rooney væri fórnarlamb eigin velgengni. Rooney er markahæsti leikmaður Englands í sögunni með 53 mörk í 117 leikjum. „Hann ber hjartað á erminni í hverjum einasta leik og gefur alltaf 110 prósent. Ég á eiginlega ekki orð yfir þessu bauli,“ sagði Stones. „Hann er alltaf góður og alltaf í góðu formi. Bestu leikmenn liðsins fá alltaf að heyra það vegna viðmiðsins sem Rooney er búinn að setja fyrir sjálfan sig og aðra,“ sagði John Stones. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, er ekki vinsælasti leikmaðurinn hjá öllum stuðningsmönnum Englands þessa dagana en hluti þeirra baulaði á fyrirliðanna eftir 2-0 sigur Englands gegn Möltu á laugardaginn. Það var vissulega ekki stór hluti 81.000 stuðningsmanna Englands á Wembley sem baulaði á Rooney sem er búinn að skora eitt mark fyrir United og landsliðið samtals í tólf leikjum á þessari leiktíð. „Mér fannst Wayne vera frábær. Hann hefur alltaf spilað vel fyrir enska landsliðið,“ sagði Man. City-miðvörðurinn John Stones við fjölmiðla í gær en fleiri leikmenn Englands komu fyrirliðanum sínum til varnar. Rooney hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri en nú vilja sumir halda því fram að hann sé einfaldlega fyrir ungum stjörnum enska liðsins á borð við Harry Kane, Daniel Sturridge og Dele Alli. Sérstaklega í ljósi þess að hann er búinn að byrja síðustu þrjá leiki Manchester United á varamannnabekknum. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði við fjölmiðla að Rooney hefði verið alveg magnaður í leiknum og John Stones bætti við að Rooney væri fórnarlamb eigin velgengni. Rooney er markahæsti leikmaður Englands í sögunni með 53 mörk í 117 leikjum. „Hann ber hjartað á erminni í hverjum einasta leik og gefur alltaf 110 prósent. Ég á eiginlega ekki orð yfir þessu bauli,“ sagði Stones. „Hann er alltaf góður og alltaf í góðu formi. Bestu leikmenn liðsins fá alltaf að heyra það vegna viðmiðsins sem Rooney er búinn að setja fyrir sjálfan sig og aðra,“ sagði John Stones.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira