Talstöðvartal Risanna var þeim dýrkeypt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 12:00 Ben McAdoo á hliðarlínunni í umræddum leik. Vísir/Getty NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu. NFL Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu.
NFL Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga