Spieth áfram með forystu á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2016 00:02 Spieth er með eins höggs forystu eftir fyrstu tvo dagana á Masters. vísir/getty Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. Jordan Spieth, sem er ríkjandi meistari, er enn með forystu þrátt fyrir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari í dag. Spieth lék á sex höggum undir pari í gær og er því með -4.Sjá einnig: Ótrúlegt sexpútt Ernie Els Næstur á eftir Spieth kemur Rory McIlroy á þremur höggum undir pari. Norður-Írinn lék á einu höggi undir pari í dag. Danny Lee frá Nýja-Sjálandi og Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy eru svo jafnir í 3.-4. sæti á tveimur höggum undir pari. Golf Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. Jordan Spieth, sem er ríkjandi meistari, er enn með forystu þrátt fyrir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari í dag. Spieth lék á sex höggum undir pari í gær og er því með -4.Sjá einnig: Ótrúlegt sexpútt Ernie Els Næstur á eftir Spieth kemur Rory McIlroy á þremur höggum undir pari. Norður-Írinn lék á einu höggi undir pari í dag. Danny Lee frá Nýja-Sjálandi og Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy eru svo jafnir í 3.-4. sæti á tveimur höggum undir pari.
Golf Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira