Lífið

Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum

Fjórði þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:25, á Stöð 2.

Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, hópurinn allur spreytir sig á ýmsum þjóðernisþrautum og menn reyna að átta sig á hvað það þýðir að vera Íslendingur og hver hún er eiginlega, þessi íslenska menning.

Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.


 


Tengdar fréttir

Innflytjendur þurfa meiri stuðning í skólanum

Skólasókn er minnst meðal innflytjenda í framhaldsskólum og mikið er um brottfall. Í kennaranámi er lítið um sértæka kennslu í móttöku innflytjenda. Námsráðgjafi segir menningarlæsi kennaranna afar mikilvægt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.