Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 12:45 Marcus Rashford við undirskriftina í dag. mynd/manutd.com Marcus Rashford, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þessi 18 ára strákur sló í gegn með United á seinni hluta leiktíðar sem hófst með því að hann skoraði fyrsta markið sitt í fyrsta leiknum sínum sem var Evrópuleikur á móti Midtjylland. Hann skoraði tvívegis í þeim leik. Þremur dögum síðar spilaði Rashford fyrsta deildarleikinn gegn Arsenal á Old Trafford og skoraði þar fyrsta deildarmarkið sitt. Hann fullkomnaði svo „þrennuna“ með því að skora fyrsta landsliðsmarkið fyrir England eftir 135 sekúndur í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu á föstudagskvöldið. Rashford skoraði átta mörk í 17 leikjum fyrir Manchester United en talið er að hann fái nú 20.000 pund á viku í laun en bónusar og aðrar árangurstengdar greiðslur hækki launapakkann verulega. „Ég er í skýjunum með að skrifa undir nýjan samning. Ég hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United þannig það er draumi líkast að spila fyrir liðið. Ég er þakklátur að hafa fengið tækifæri til að sanna mig,“ segir Marcus Rashford um nýja samninginn. Strákurinn ungi bíður nú spenntur eftir að Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, tilkynni hópinn sem fer á EM en hann var valinn í 25 manna hópinn. Tveir verða skornir frá þeim hópi áður en haldið verður til Frakklands. Enski boltinn Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þessi 18 ára strákur sló í gegn með United á seinni hluta leiktíðar sem hófst með því að hann skoraði fyrsta markið sitt í fyrsta leiknum sínum sem var Evrópuleikur á móti Midtjylland. Hann skoraði tvívegis í þeim leik. Þremur dögum síðar spilaði Rashford fyrsta deildarleikinn gegn Arsenal á Old Trafford og skoraði þar fyrsta deildarmarkið sitt. Hann fullkomnaði svo „þrennuna“ með því að skora fyrsta landsliðsmarkið fyrir England eftir 135 sekúndur í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu á föstudagskvöldið. Rashford skoraði átta mörk í 17 leikjum fyrir Manchester United en talið er að hann fái nú 20.000 pund á viku í laun en bónusar og aðrar árangurstengdar greiðslur hækki launapakkann verulega. „Ég er í skýjunum með að skrifa undir nýjan samning. Ég hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United þannig það er draumi líkast að spila fyrir liðið. Ég er þakklátur að hafa fengið tækifæri til að sanna mig,“ segir Marcus Rashford um nýja samninginn. Strákurinn ungi bíður nú spenntur eftir að Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, tilkynni hópinn sem fer á EM en hann var valinn í 25 manna hópinn. Tveir verða skornir frá þeim hópi áður en haldið verður til Frakklands.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira
Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38
Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15
Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06