Innlent

Hvort stóð sig betur?: Hressilega tekist á í kvöldfréttum Stöðvar 2

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Þau eru ekki sammála um einn einasta hlut þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld tókust á þau Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, og Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Þau ræddu hrútskýringar, launamun kynjanna, fléttulista og fyrirbærið jafnrétti.

Úr urðu allhressilegar kappræður sem Frosti Logason, úr Harmageddon, stýrði.

Í spilaranum er hægt að horfa á kappræðurnar í heild sinni.

Í könnun hér fyrir neðan má svo kjósa um hvort þeirra hafði betur í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×