Henderson ekki búinn að gleyma þegar Mourinho eyðilagði titildrauma Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. október 2016 12:00 Jordan Henderson leiðir Liverpool-liðið inn á Anfield í kvöld. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30
Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16
Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30