Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2016 13:30 Mats Hummels og Ilkay Gündogan reyna að koma tennisboltunum út af vellinum. vísir/getty Stuðningsmenn Dortmund mótmæltu á ný háu miðaverði þegar þeirra menn mættu Stuttgart á útivell í átta liða úrslitum þýska bikarsins í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir voru afar ósáttir við að þurfa að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á leikinn og mættu því ekki fyrr en 20 mínútur voru búnar í mótmælaskyni. Þegar þeir mættu svo köstuðu þeir tennisboltum inn á völlinn sem er talið tákna að fótboltaáhugamenn eiga ekki jafn mikinn pening og tennisáhugamenn. Stuðningsmenn Dortmund vilja ekki að fótbolti verði elítu-sport og voru með risastóran fána þess efnis sem á stóð: „Fótbolti verður að vera á viðráðanlegu verði.“ Forráðamenn Stuttgart gáfu lítið fyrir þessi mótmæli og bentu á að miðaverðið var jafn hátt þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni fyrr í vetur. Þá hefur það ekki breyst síðan tímabilið 2012/2013. Stuðningsmannahópurinn Guli veggurinn mótmælti áður miðaverði í þýsku 1. deildinni árið 2012 þegar miðar á leik Hamburg og Dortmund kostuðu minnst tæpar 6.000 krónur. Jürgen Klopp var þá þjálfari Dortmund en hann sagðist einmitt skilja að stuðningsmenn Liverpool gengu á dyr á 77. mínútu í leik liðsins gegn Sunderland um síðustu helgi. Þar mótmæltu stuðningsmenn Liverpool því að borga 14.000 krónur í aðalstúlkuna á Anfield.„Fótbolti verður að vera á viðráðanlegu verði“vísir/getty Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Stuðningsmenn Dortmund mótmæltu á ný háu miðaverði þegar þeirra menn mættu Stuttgart á útivell í átta liða úrslitum þýska bikarsins í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir voru afar ósáttir við að þurfa að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á leikinn og mættu því ekki fyrr en 20 mínútur voru búnar í mótmælaskyni. Þegar þeir mættu svo köstuðu þeir tennisboltum inn á völlinn sem er talið tákna að fótboltaáhugamenn eiga ekki jafn mikinn pening og tennisáhugamenn. Stuðningsmenn Dortmund vilja ekki að fótbolti verði elítu-sport og voru með risastóran fána þess efnis sem á stóð: „Fótbolti verður að vera á viðráðanlegu verði.“ Forráðamenn Stuttgart gáfu lítið fyrir þessi mótmæli og bentu á að miðaverðið var jafn hátt þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni fyrr í vetur. Þá hefur það ekki breyst síðan tímabilið 2012/2013. Stuðningsmannahópurinn Guli veggurinn mótmælti áður miðaverði í þýsku 1. deildinni árið 2012 þegar miðar á leik Hamburg og Dortmund kostuðu minnst tæpar 6.000 krónur. Jürgen Klopp var þá þjálfari Dortmund en hann sagðist einmitt skilja að stuðningsmenn Liverpool gengu á dyr á 77. mínútu í leik liðsins gegn Sunderland um síðustu helgi. Þar mótmæltu stuðningsmenn Liverpool því að borga 14.000 krónur í aðalstúlkuna á Anfield.„Fótbolti verður að vera á viðráðanlegu verði“vísir/getty
Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira