„Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2016 20:51 Tíundu bekkingar ætla að skrópa til stuðnings kennurum en skólastjóri segist ætla að finna aðgerðunum annan farveg. Vísir/Anton Brink Hópur grunnskólanemenda í Reykjavík hefur boðað til mótmæla vegna kjarabaráttu grunnskólakennara. Stofnað hefur verið til viðburðarsíðu á Facebook þar sem segir að krakkar í 10. bekk í Seljaskóla vilji gera hvað sem þeir geta til að hjálpa kennurunum sínum og muni því ekki mæta í skólann ef kennararnir fá ekki þau laun sem þeir eiga skilið fyrir kennsluna. Ætla því einhverjir nemendur ekki að mæta í skólann á föstudag til að sýna fram á hve rangt það er að kennarar fái ekki þau laun sem þeir eiga skilið. Stofnað var til viðburðarins eftir að fréttir voru sagðar af því að átján kennarar af 46 við Seljaskóla hefðu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.Sjá einnig: Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Magnúsi Þór Jónssyni, skólastjóra Seljaskóla, var ekki kunnugt um þessar boðuðu aðgerðir nemenda skólans til stuðnings kennara þegar Vísir hafði samband við hann. Eftir að hafa skoðað viðburðarsíðuna sagði hann ljóst að ekki væri aðeins um nemendur við Seljaskóla að ræða heldur einnig nemendur við aðra grunnskóla í Reykjavík. Sagði Magnús Þór að starfsmenn Seljaskóla muni setjast yfir málið á morgun og leita hugsanlega til annarra skólastjórnenda þeirra skóla þar sem nemendur eru að tala um slíkar aðgerðir og reyna að finna þeim einhvern annan farveg en að sitja heima. „Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum en ætlum kannski að reyna að finna þeim annan farveg en þennan,“ segir Magnús um málið. Tengdar fréttir Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46 Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Hópur grunnskólanemenda í Reykjavík hefur boðað til mótmæla vegna kjarabaráttu grunnskólakennara. Stofnað hefur verið til viðburðarsíðu á Facebook þar sem segir að krakkar í 10. bekk í Seljaskóla vilji gera hvað sem þeir geta til að hjálpa kennurunum sínum og muni því ekki mæta í skólann ef kennararnir fá ekki þau laun sem þeir eiga skilið fyrir kennsluna. Ætla því einhverjir nemendur ekki að mæta í skólann á föstudag til að sýna fram á hve rangt það er að kennarar fái ekki þau laun sem þeir eiga skilið. Stofnað var til viðburðarins eftir að fréttir voru sagðar af því að átján kennarar af 46 við Seljaskóla hefðu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.Sjá einnig: Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Magnúsi Þór Jónssyni, skólastjóra Seljaskóla, var ekki kunnugt um þessar boðuðu aðgerðir nemenda skólans til stuðnings kennara þegar Vísir hafði samband við hann. Eftir að hafa skoðað viðburðarsíðuna sagði hann ljóst að ekki væri aðeins um nemendur við Seljaskóla að ræða heldur einnig nemendur við aðra grunnskóla í Reykjavík. Sagði Magnús Þór að starfsmenn Seljaskóla muni setjast yfir málið á morgun og leita hugsanlega til annarra skólastjórnenda þeirra skóla þar sem nemendur eru að tala um slíkar aðgerðir og reyna að finna þeim einhvern annan farveg en að sitja heima. „Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum en ætlum kannski að reyna að finna þeim annan farveg en þennan,“ segir Magnús um málið.
Tengdar fréttir Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46 Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46
Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42