Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. nóvember 2016 20:00 Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ári. Fjölmörg lönd, borgir og ríki hafa undanfarið innleitt bann við notkun einnota plastpokaað einhverju eða öllu leyti. Til dæmis með því að banna ókeypis dreifingu þeirra, innleiða sérstakan plastpokaskatt og skipta þeim út fyrir pappírspoka. Í sumar var lögð fram sérstök aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að að draga úr notkun plastpoka á Íslandi í samræmi við tilskipun EES. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að í lok ársins 2018 verði óhemilt að afhenda plastpoka án endurgjalds, árið 2019 noti hver Íslendingur ekki fleiri en 90 einnota plastpoka á ári og árið 2025 ekki fleiri en 40.Plastpokar eru víða.Vísir/GettyFyrr í mánuðinum fór af stað undirskriftasöfnun, sem rúmlega rúmlega sex þúsund manns hafa nú undirritað, þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að flýta þessum áformum. Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orku - og umhverfisfræðingur er ein þeirra sem standa að undirskriftasöfnuninni. „Við viljum hvetja hann til að setja bann sem fyrst árið 2017 og nýta næstu mánuði til að leggja grundvöllin að því að það verði hægt. Það er verið að gera eitthvað og það er fagnaðarefni en við viljum náttúrlega sjá að það sé gert meira, og það er alveg hægt að gera meira. Við getum alveg gert meira en er verið að leggja til þarna,“ segir hún. Þórhildur segir að Íslendingar séu opnir fyrir umhverfisvænum breytingum og að það sé auðvelt að venja sig á að nota fjölnota innkaupapoka. „Við sjáum enga ástæðu til þess að vera að bíða eitthvað með þessar aðgerðir. Við viljum sýna það með undirskriftasöfnuninni að neytendur eru tilbúnir. Við þurfum bara aðeins meiri hjálp til að taka umhverfisvænar ákvarðanir. Ég held að Ísland sé alveg kjörið land til að taka þetta skref og sýna samstöðu í því,“ segir Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir. Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ári. Fjölmörg lönd, borgir og ríki hafa undanfarið innleitt bann við notkun einnota plastpokaað einhverju eða öllu leyti. Til dæmis með því að banna ókeypis dreifingu þeirra, innleiða sérstakan plastpokaskatt og skipta þeim út fyrir pappírspoka. Í sumar var lögð fram sérstök aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að að draga úr notkun plastpoka á Íslandi í samræmi við tilskipun EES. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að í lok ársins 2018 verði óhemilt að afhenda plastpoka án endurgjalds, árið 2019 noti hver Íslendingur ekki fleiri en 90 einnota plastpoka á ári og árið 2025 ekki fleiri en 40.Plastpokar eru víða.Vísir/GettyFyrr í mánuðinum fór af stað undirskriftasöfnun, sem rúmlega rúmlega sex þúsund manns hafa nú undirritað, þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að flýta þessum áformum. Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orku - og umhverfisfræðingur er ein þeirra sem standa að undirskriftasöfnuninni. „Við viljum hvetja hann til að setja bann sem fyrst árið 2017 og nýta næstu mánuði til að leggja grundvöllin að því að það verði hægt. Það er verið að gera eitthvað og það er fagnaðarefni en við viljum náttúrlega sjá að það sé gert meira, og það er alveg hægt að gera meira. Við getum alveg gert meira en er verið að leggja til þarna,“ segir hún. Þórhildur segir að Íslendingar séu opnir fyrir umhverfisvænum breytingum og að það sé auðvelt að venja sig á að nota fjölnota innkaupapoka. „Við sjáum enga ástæðu til þess að vera að bíða eitthvað með þessar aðgerðir. Við viljum sýna það með undirskriftasöfnuninni að neytendur eru tilbúnir. Við þurfum bara aðeins meiri hjálp til að taka umhverfisvænar ákvarðanir. Ég held að Ísland sé alveg kjörið land til að taka þetta skref og sýna samstöðu í því,“ segir Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.
Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira