Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 15:30 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar fá verðugt verkefni á EM á næsta ári. Vísir/Getty Ísland lenti í afar erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Ísland er í A-riðli með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu. Riðill Íslands verður leikinn í Finnlandi. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli á EM 2015 og riðilinn á EM á næsta ári er álíka erfiður. Frakkar hafa á gríðarlega sterku liði að skipa en þeir urðu Evrópumeistar 2013. Á síðasta EM endaði franska liðið í 3. sæti. Meðal þekktra leikmanna í franska liðinu má nefna Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, Utah-mennina Rudy Gobert og Boris Diaw og Nicolas Batum sem leikur með Charlotte Hornets. Grikkir urðu í 5. sæti á síðasta EM. Þeir hafa tvisvar sinnum orðið Evrópumeistarar (1987 og 2005). Þekktasti leikmaður gríska liðsins er hinn afar fjölhæfi Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA-deildinni. Frakkar, Grikkir og Finnar fóru beint á EM; Frakkland og Grikkland vegna árangursins á síðasta EM og Finnland sem eitt fjögurra landa sem heldur mótið. Slóvenar unnu alla sex leiki sína í undankeppninni og Pólverjar unnu fimm af sex leikjum sínum.Riðilarnir á EM 2017:A-riðill: Pólland, Frakkland, Grikkland, Finnland (gestgjafi), Ísland, SlóveníaB-riðill: Úkraína, Ísrael (gestgjafi), Litháen, Georgía, Ítalía, ÞýskalandC-riðill: Króatía, Tékkland, Spánn, Svartfjallaland, Rúmenía (gestgjafi), UngverjalandD-riðill: Bretland, Rússland, Serbía, Lettland, Tyrkland (gestgjafi), Belgía EM hefst 31. ágúst og lýkur með úrslitaleik í Istanbúl 17. september. Útsláttarkeppnin í heild sinni verður leikin í Istanbúl. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Ísland lenti í afar erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Ísland er í A-riðli með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu. Riðill Íslands verður leikinn í Finnlandi. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli á EM 2015 og riðilinn á EM á næsta ári er álíka erfiður. Frakkar hafa á gríðarlega sterku liði að skipa en þeir urðu Evrópumeistar 2013. Á síðasta EM endaði franska liðið í 3. sæti. Meðal þekktra leikmanna í franska liðinu má nefna Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, Utah-mennina Rudy Gobert og Boris Diaw og Nicolas Batum sem leikur með Charlotte Hornets. Grikkir urðu í 5. sæti á síðasta EM. Þeir hafa tvisvar sinnum orðið Evrópumeistarar (1987 og 2005). Þekktasti leikmaður gríska liðsins er hinn afar fjölhæfi Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA-deildinni. Frakkar, Grikkir og Finnar fóru beint á EM; Frakkland og Grikkland vegna árangursins á síðasta EM og Finnland sem eitt fjögurra landa sem heldur mótið. Slóvenar unnu alla sex leiki sína í undankeppninni og Pólverjar unnu fimm af sex leikjum sínum.Riðilarnir á EM 2017:A-riðill: Pólland, Frakkland, Grikkland, Finnland (gestgjafi), Ísland, SlóveníaB-riðill: Úkraína, Ísrael (gestgjafi), Litháen, Georgía, Ítalía, ÞýskalandC-riðill: Króatía, Tékkland, Spánn, Svartfjallaland, Rúmenía (gestgjafi), UngverjalandD-riðill: Bretland, Rússland, Serbía, Lettland, Tyrkland (gestgjafi), Belgía EM hefst 31. ágúst og lýkur með úrslitaleik í Istanbúl 17. september. Útsláttarkeppnin í heild sinni verður leikin í Istanbúl.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira