„Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2016 08:08 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða í formannskosningunni. vísir/ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“ Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“
Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41