Svekkjandi endir á fyrsta leik Emils með Udinese Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 22:05 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Udinese í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Það stefndi allt í sigur Udinese í fyrsta leik Emils með liðinu en Udinese keypti hann í síðustu viku frá Hellasm Verona. Udinese komst yfir á 23. mínútu leiksins með marki frá Duvan Zapata og þannig var staðan þar til á lokamínútu leiksins þegar Manuel Pucciarelli jafnaði leikinn. Riccardo Saponara fékk möguleika til að jafna metin á 67. mínútu en klikkaði þá á vítaspyrnu. Emil Hallfreðsson var í treyju númer 55 og lék á miðju Udinese. Hann fékk gult spjald á lokamínútu leiksins. Stigið dugði báðum liðum til að hækka sig í deildinni, Empoli fór upp í sjöunda sæti og Udinese hækkaði sig um eitt æsti og er nú í fjórtánda sæti. Gömlu liðsfélagar Emils í Hellas Verona unnu 2-1 heimasigur á Atalanta á sama tíma. Carlos Bacca og M'Baye Niang tryggðu AC Milan 2-0 útisigur á Palermo með mörkum á fyrstu 33 mínútum leiksins. Gonzalo Higuaín og José Mária Callejón skoruðu mörk toppliðs Napoli í 2-0 útisigri á Lazio. Juventus vann nauman 1-0 heimasigur á Genoa með sjálfsmarki Sebastian De Maio. Mauro Zárate skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á Carpi með marki á 90. mínútu leiksins.Úrslitin í ítölsku deildinni í kvöld: Frosinone - Bologna 1-0 Empoli - Udinese 1-1 Fiorentina - Carpi 2-1 Hellas Verona - Atalanta 2-1 Inter - Chievo 1-0 Juventus - Genoa 1-0 Lazio - Napoli 0-2 Palermo - Milan 0-2 Sampdoria - Torino 2-2Staðan í deildinni: 1 Napoli 23 16 5 2 52 - 19 53 2 Juventus 23 16 3 4 43 - 15 51 3 Fiorentina 23 14 3 6 41 - 22 45 4 Inter 23 13 5 5 27 - 17 44 5 Roma 23 11 8 4 42 - 25 41 6 Milan 23 11 6 6 34 - 25 39 7 Sassuolo 23 8 9 6 26 - 26 33 8 Empoli 23 9 6 8 29 - 32 33 9 Lazio 23 9 5 9 29 - 32 32 10 Bologna 23 9 2 12 27 - 30 29 11 Torino 23 7 7 9 29 - 30 28 12 Chievo 23 7 6 10 27 - 31 27 13 Atalanta 23 7 6 10 23 - 27 27 14 Udinese 23 7 5 11 20 - 36 26 15 Palermo 23 7 4 12 24 - 37 25 16 Genoa 23 6 6 11 24 - 28 24 17 Sampdoria 23 6 6 11 35 - 41 24 18 Carpi 23 4 7 12 22 - 39 19 19 Frosinone 23 5 4 14 24 - 48 19 20 Hellas Verona 23 1 11 11 16 - 34 14 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Udinese í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Það stefndi allt í sigur Udinese í fyrsta leik Emils með liðinu en Udinese keypti hann í síðustu viku frá Hellasm Verona. Udinese komst yfir á 23. mínútu leiksins með marki frá Duvan Zapata og þannig var staðan þar til á lokamínútu leiksins þegar Manuel Pucciarelli jafnaði leikinn. Riccardo Saponara fékk möguleika til að jafna metin á 67. mínútu en klikkaði þá á vítaspyrnu. Emil Hallfreðsson var í treyju númer 55 og lék á miðju Udinese. Hann fékk gult spjald á lokamínútu leiksins. Stigið dugði báðum liðum til að hækka sig í deildinni, Empoli fór upp í sjöunda sæti og Udinese hækkaði sig um eitt æsti og er nú í fjórtánda sæti. Gömlu liðsfélagar Emils í Hellas Verona unnu 2-1 heimasigur á Atalanta á sama tíma. Carlos Bacca og M'Baye Niang tryggðu AC Milan 2-0 útisigur á Palermo með mörkum á fyrstu 33 mínútum leiksins. Gonzalo Higuaín og José Mária Callejón skoruðu mörk toppliðs Napoli í 2-0 útisigri á Lazio. Juventus vann nauman 1-0 heimasigur á Genoa með sjálfsmarki Sebastian De Maio. Mauro Zárate skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á Carpi með marki á 90. mínútu leiksins.Úrslitin í ítölsku deildinni í kvöld: Frosinone - Bologna 1-0 Empoli - Udinese 1-1 Fiorentina - Carpi 2-1 Hellas Verona - Atalanta 2-1 Inter - Chievo 1-0 Juventus - Genoa 1-0 Lazio - Napoli 0-2 Palermo - Milan 0-2 Sampdoria - Torino 2-2Staðan í deildinni: 1 Napoli 23 16 5 2 52 - 19 53 2 Juventus 23 16 3 4 43 - 15 51 3 Fiorentina 23 14 3 6 41 - 22 45 4 Inter 23 13 5 5 27 - 17 44 5 Roma 23 11 8 4 42 - 25 41 6 Milan 23 11 6 6 34 - 25 39 7 Sassuolo 23 8 9 6 26 - 26 33 8 Empoli 23 9 6 8 29 - 32 33 9 Lazio 23 9 5 9 29 - 32 32 10 Bologna 23 9 2 12 27 - 30 29 11 Torino 23 7 7 9 29 - 30 28 12 Chievo 23 7 6 10 27 - 31 27 13 Atalanta 23 7 6 10 23 - 27 27 14 Udinese 23 7 5 11 20 - 36 26 15 Palermo 23 7 4 12 24 - 37 25 16 Genoa 23 6 6 11 24 - 28 24 17 Sampdoria 23 6 6 11 35 - 41 24 18 Carpi 23 4 7 12 22 - 39 19 19 Frosinone 23 5 4 14 24 - 48 19 20 Hellas Verona 23 1 11 11 16 - 34 14
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira