Innblásturinn kemur úr öllum áttum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. júní 2016 15:30 Callum Innes hefur verið talinn til mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og honum hafa hlotnast hin virtu verðlaun NatWest. Vísir/Anton Brink Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Þau eru máluð bæði á striga og pappír. Það geta verið hin hversdagslegustu atriði sem verða kveikjan að verkum Innes, eftir því sem hann segir sjálfur. „Innblásturinn kemur úr öllum áttum, jafnvel úr fyrirsögnum blaðanna einhvern morguninn eða lesefninu fyrir svefninn.“Sumt er flókið þótt það sýnist einfalt.Innes er fæddur í Edinborg árið 1962. Hann lærði teikningu og málun í Gray’s School of Art, en lauk meistaragráðu í myndlistinni í Edinburgh College of Art. Hann hefur verið talinn meðal mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og verk hans hafa verið sýnd á einka- og samsýningum víða um heim. Í október á þessu ári verður stór sýning verka hans opnuð í De Pont Museum í Tilburg í Hollandi. Sýning Callum Innes verður í i8 fram til 9. september.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. júní 2016. Menning Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Þau eru máluð bæði á striga og pappír. Það geta verið hin hversdagslegustu atriði sem verða kveikjan að verkum Innes, eftir því sem hann segir sjálfur. „Innblásturinn kemur úr öllum áttum, jafnvel úr fyrirsögnum blaðanna einhvern morguninn eða lesefninu fyrir svefninn.“Sumt er flókið þótt það sýnist einfalt.Innes er fæddur í Edinborg árið 1962. Hann lærði teikningu og málun í Gray’s School of Art, en lauk meistaragráðu í myndlistinni í Edinburgh College of Art. Hann hefur verið talinn meðal mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og verk hans hafa verið sýnd á einka- og samsýningum víða um heim. Í október á þessu ári verður stór sýning verka hans opnuð í De Pont Museum í Tilburg í Hollandi. Sýning Callum Innes verður í i8 fram til 9. september.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. júní 2016.
Menning Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira