McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2016 14:32 McIlroy með sigurlaunin á Opna írska meistaramótinu í golfi. vísir/getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira