Rooney: Við viljum vinna EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júní 2016 12:30 Rooney á blaðamannafundinum. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08
KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00
Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15
Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02
EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn