Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júlí 2016 09:41 Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? Vísir Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að keyra á Íslandi í nýju myndbandi frá markaðsátaki Inspired by Iceland. Myndbandið sýnir erlendum ferðamönnum hvernig þeir eiga að haga akstri á Íslandi við mismunandi aðstæður, til að mynda þegar einbreið brú er framundan, þegar vegur breytist úr bundnu slitlagi yfir í malarveg eða þegar kindur eru nálægt svo dæmi séu tekin. Myndbandið er hluti af herferðinni Iceland Academy sem miðar að því að kenna ferðamönnum að ferðast um Ísland á öruggan og ábyrgan máta.Iceland Academy herferðin er ávöxtur samstarfs þátttakenda Ísland – allt árið. Þær bílaleigur sem eru þátttakendur í Ísland – allt árið, tóku beinan þátt í gerð þessa myndbands og munu geta sýnt viðskiptavinum sínum lengri útgáfu af myndbandinu „How to drive in Iceland“.Fleiri myndbönd hafa verið gerð undir merkjum Iceland Academy en markmiðið er að upplýsa ferðamenn með skemmtilegum hætti um ýmislegt sem varðar dvöl þeirra á Íslandi. Kennt er hvernig á að umgangast náttúru Íslands, hvar má tjalda og hvernig eigi að hegða sér á baðstöðum. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að keyra á Íslandi í nýju myndbandi frá markaðsátaki Inspired by Iceland. Myndbandið sýnir erlendum ferðamönnum hvernig þeir eiga að haga akstri á Íslandi við mismunandi aðstæður, til að mynda þegar einbreið brú er framundan, þegar vegur breytist úr bundnu slitlagi yfir í malarveg eða þegar kindur eru nálægt svo dæmi séu tekin. Myndbandið er hluti af herferðinni Iceland Academy sem miðar að því að kenna ferðamönnum að ferðast um Ísland á öruggan og ábyrgan máta.Iceland Academy herferðin er ávöxtur samstarfs þátttakenda Ísland – allt árið. Þær bílaleigur sem eru þátttakendur í Ísland – allt árið, tóku beinan þátt í gerð þessa myndbands og munu geta sýnt viðskiptavinum sínum lengri útgáfu af myndbandinu „How to drive in Iceland“.Fleiri myndbönd hafa verið gerð undir merkjum Iceland Academy en markmiðið er að upplýsa ferðamenn með skemmtilegum hætti um ýmislegt sem varðar dvöl þeirra á Íslandi. Kennt er hvernig á að umgangast náttúru Íslands, hvar má tjalda og hvernig eigi að hegða sér á baðstöðum.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29