Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 11:30 Peyton Manning snéri aftur á völlinn í gær og sá til þess að hans lið verður með heimavallarrétt út úrslitakeppnina og fær frí um næstu helgi. vísir/getty Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni. NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni.
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira