Woosnam og Love í heiðurshöllina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2016 22:24 Ian Woosnam. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira