Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá því að börn allt niður í tólf ára aldur eiga auðvelt með að koma með flugi til Íslands án foreldra eða fylgdarmanna en framkvæmdastjóri Barnaverndarnefndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af fjölgun barna í hópi hælisleitenda.

Formaður Hjartans í Vatnsmýrinni segja nauðsynlegt að stutt sé á milli bráðamóttöku og flugvallar í Reykjavík og ef farið verði að stefnu Framsóknarflokksins um nýjan Landsspítala utan Hringbrautar þurfi að byggja nýja flugvöll.

Og í fréttatíanum sjáum við einstakar myndir af hnúfubakavöðu í Ísafjarðardjúpi en þar eru þeir ákaflega fátíðir gestir.

Þetta og margt fleira í fréttatímanum sem hefst klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×