Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2016 10:30 Hæstiréttur staðfesti átta mánaða skilorðsbundinn dóm yfir manninum snemma á síðasta áratug. Hann fór síðar í laganám. Vísir/GVA Héraðsdómslögmaður á fimmtugsaldri sætir gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn héraðssaksóknara á umfangsmiklu peningamisferli. Hann er einn fjögurra sem verða í gæsluvarðhaldi fram á föstudag en þangað til á mánudag var hann verjandi eins hinna þriggja. Vísir greindi frá málinu í morgun en lögmaðurinn hefur áður hlotið dóma fyrir skjalafals. Lögmaðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals snemma á síðasta áratug en málið var sérstakt. Rak hann spilaklúbb ásamt félögum sínum og framvísaði svo fjórum ávísunum, undirrituðum af einum félaganna, upp á milljón krónur hver og gerði tilraun til að leysa þá út í banka.Reyndi að leysa út fjórar ávísanir upp á milljón krónur hver.VísirÁvísanirnar virðist hann hafa tekið úr tékkhefti eins félagans sem geymdi heftið í spilaklúbbnum. Þær voru undirritaðar af félaganum og sá sem sá um að gera upp hvert kvöld hafði leyfi til að fylla þær út. Þegar maðurinn, sem síðar fór í laganám og er í dag starfandi héraðsdómslögmaður, reyndi að innleysa þær og þær reyndust innistæðulausar lét hann þá í lögfræðiinnheimtu. Átti hann þó engan rétt á greiðslu frá félaga sínum eins og segir í dómnum. Í kjölfarið höfðaði hann einkamál á hendur félaga sínum að greiða milljónirnar fjórar en málið var að lokum fellt niður. Með þessari háttsemi taldi dómurinn fullsannað að maðurinn hefði notað fölsuð skjöl í þeim tilgangi að blekkja. Við ákvörðun refsingar var tekið mið af því að brotið varðaði háar fjárhæðir og háttsemin benti til ákveðins brotavilja. Meðferð málsins tók hins vegar afar langan tíma eða um fjögur ár. Þótti því átta mánaða skilorðsbundinn dómur réttlætanlegur. Þá hlaut lögmaðurinn einnig tvo dóma á sautjánda aldursári fyrir skjalafals. Tengdar fréttir Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Héraðsdómslögmaður á fimmtugsaldri sætir gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn héraðssaksóknara á umfangsmiklu peningamisferli. Hann er einn fjögurra sem verða í gæsluvarðhaldi fram á föstudag en þangað til á mánudag var hann verjandi eins hinna þriggja. Vísir greindi frá málinu í morgun en lögmaðurinn hefur áður hlotið dóma fyrir skjalafals. Lögmaðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals snemma á síðasta áratug en málið var sérstakt. Rak hann spilaklúbb ásamt félögum sínum og framvísaði svo fjórum ávísunum, undirrituðum af einum félaganna, upp á milljón krónur hver og gerði tilraun til að leysa þá út í banka.Reyndi að leysa út fjórar ávísanir upp á milljón krónur hver.VísirÁvísanirnar virðist hann hafa tekið úr tékkhefti eins félagans sem geymdi heftið í spilaklúbbnum. Þær voru undirritaðar af félaganum og sá sem sá um að gera upp hvert kvöld hafði leyfi til að fylla þær út. Þegar maðurinn, sem síðar fór í laganám og er í dag starfandi héraðsdómslögmaður, reyndi að innleysa þær og þær reyndust innistæðulausar lét hann þá í lögfræðiinnheimtu. Átti hann þó engan rétt á greiðslu frá félaga sínum eins og segir í dómnum. Í kjölfarið höfðaði hann einkamál á hendur félaga sínum að greiða milljónirnar fjórar en málið var að lokum fellt niður. Með þessari háttsemi taldi dómurinn fullsannað að maðurinn hefði notað fölsuð skjöl í þeim tilgangi að blekkja. Við ákvörðun refsingar var tekið mið af því að brotið varðaði háar fjárhæðir og háttsemin benti til ákveðins brotavilja. Meðferð málsins tók hins vegar afar langan tíma eða um fjögur ár. Þótti því átta mánaða skilorðsbundinn dómur réttlætanlegur. Þá hlaut lögmaðurinn einnig tvo dóma á sautjánda aldursári fyrir skjalafals.
Tengdar fréttir Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00