Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2017 16:15 Karen og Vikar. mynd/GSÍ Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti. Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti.
Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira