Rúnar Alex í liði mánaðarins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 10:41 Rúnar og félagar unnu alla fjóra leiki sína í mars. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið mars-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni af Tipsbladet. Rúnar Alex hefur spilað alla sex leiki Nordsjælland eftir að danska deildin hófst aftur í febrúar og staðið sig gríðarlega vel. Liðinu hefur líka gengið vel en Nordsjælland vann alla fjóra leiki sína í mars með markatölunni 12-4. Auk Rúnars Alex á Nordsjælland fjóra aðra fulltrúa í liði mánaðarins; Andreas Maxsö, Stanislav Lobotka, Godsway Donyoh og Emiliano Marcondes. Það er mikil samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Nordsjælland en Rúnar Alex heldur m.a. sænska landsliðsmarkverðinum Patrik Carlgren og hollenska unglingalandsliðsmanninum Indy Groothuizen á bekknum. Þrátt fyrir góða frammistöðu með Nordsjælland var Rúnar Alex ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi í lok síðasta mánaðar. Í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn viðurkenndi Rúnar Alex að það hefðu verið vonbrigði að vera ekki valinn. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi. 3. apríl 2017 11:30 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið mars-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni af Tipsbladet. Rúnar Alex hefur spilað alla sex leiki Nordsjælland eftir að danska deildin hófst aftur í febrúar og staðið sig gríðarlega vel. Liðinu hefur líka gengið vel en Nordsjælland vann alla fjóra leiki sína í mars með markatölunni 12-4. Auk Rúnars Alex á Nordsjælland fjóra aðra fulltrúa í liði mánaðarins; Andreas Maxsö, Stanislav Lobotka, Godsway Donyoh og Emiliano Marcondes. Það er mikil samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Nordsjælland en Rúnar Alex heldur m.a. sænska landsliðsmarkverðinum Patrik Carlgren og hollenska unglingalandsliðsmanninum Indy Groothuizen á bekknum. Þrátt fyrir góða frammistöðu með Nordsjælland var Rúnar Alex ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi í lok síðasta mánaðar. Í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn viðurkenndi Rúnar Alex að það hefðu verið vonbrigði að vera ekki valinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi. 3. apríl 2017 11:30 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi. 3. apríl 2017 11:30