Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 14:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var glöð og kát á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30