Úrslitin ráðast í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni: Hvaða lag finnst þér best? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2017 15:30 Kjartan og Hjörvar hafa haldið utan um keppnina. Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira