Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Manuelu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 20:30 Manuela Ósk Harðardóttir. Vísir/Anton Brink Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel. Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel.
Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07
„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30
Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04
„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15