Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Snærós Sindradóttir skrifar 15. júní 2017 07:00 Ástráður Haraldsson. Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu vegna embættisfærslu dómsmálaráðherra þegar ákveðið var að fara á svig við tillögu dómnefndar um hæfi dómara í Landsrétt og velja þess í stað fjóra úr hópi þeirra sem síður þóttu hæfir. Jóhannes Rúnar var metinn tólfti hæfastur af dómnefndinni en var einn fjögurra í tillögunni sem ekki var í endanlegri tillögu dómsmálaráðherra. Áður hafði Ástráður Haraldsson, sem dómnefnd mat fjórtánda hæfastan, stefnt íslenska ríkinu vegna embættisfærslunnar. Þingfesting var í málinu í gær en það hefur hlotið flýtimeðferð hjá dómstólum. Þá var ákveðið að íslenska ríkið hefði frest til 3. júlí til að skila inn greinargerð vegna stefnunnar. Héraðsdómari í málinu er Kjartan Bjarni Björgvinsson, sem nýverið lauk störfum sem formaður og eini nefndarmaður rannsóknarnefndar Alþingis í rannsókninni á einkavæðingu Búnaðarbankans. Ástráður og Jóhannes Rúnar eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson. Jóhannes Karl sendi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd umsögn um ákvörðun dómsmálaráðherra þar sem hann var harðlega gagnrýndur. Þá sagði hann í umsögninni að í uppsiglingu væri hneyksli sem kæmi til með að skapa ríkinu bótaábyrgð.Jóhannes Rúnar Jóhannsson.Jóhannes Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið sömuleiðis hafa óskað eftir flýtimeðferð. Ekki sé búið að ákveða hvort stefnur lögmannanna verði ef til vill sameinaðar í eitt mál. „Þetta var alls ekki erfið ákvörðun. Hún hefur legið fyrir í lengri tíma en það er ágætt að segja frá henni núna,“ segir hann. Í tilkynningu Jóhannesar vegna málshöfðunarinnar segir meðal annars: „Það er valdníðsla þegar stjórnvald misnotar opinbert vald með þeim hætti að ólögmæt og ómálefnaleg sjónarmið, svo sem vinátta, flokkshagsmunir, eða óvild, ráða ákvörðun þess.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Sjá meira
Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu vegna embættisfærslu dómsmálaráðherra þegar ákveðið var að fara á svig við tillögu dómnefndar um hæfi dómara í Landsrétt og velja þess í stað fjóra úr hópi þeirra sem síður þóttu hæfir. Jóhannes Rúnar var metinn tólfti hæfastur af dómnefndinni en var einn fjögurra í tillögunni sem ekki var í endanlegri tillögu dómsmálaráðherra. Áður hafði Ástráður Haraldsson, sem dómnefnd mat fjórtánda hæfastan, stefnt íslenska ríkinu vegna embættisfærslunnar. Þingfesting var í málinu í gær en það hefur hlotið flýtimeðferð hjá dómstólum. Þá var ákveðið að íslenska ríkið hefði frest til 3. júlí til að skila inn greinargerð vegna stefnunnar. Héraðsdómari í málinu er Kjartan Bjarni Björgvinsson, sem nýverið lauk störfum sem formaður og eini nefndarmaður rannsóknarnefndar Alþingis í rannsókninni á einkavæðingu Búnaðarbankans. Ástráður og Jóhannes Rúnar eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson. Jóhannes Karl sendi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd umsögn um ákvörðun dómsmálaráðherra þar sem hann var harðlega gagnrýndur. Þá sagði hann í umsögninni að í uppsiglingu væri hneyksli sem kæmi til með að skapa ríkinu bótaábyrgð.Jóhannes Rúnar Jóhannsson.Jóhannes Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið sömuleiðis hafa óskað eftir flýtimeðferð. Ekki sé búið að ákveða hvort stefnur lögmannanna verði ef til vill sameinaðar í eitt mál. „Þetta var alls ekki erfið ákvörðun. Hún hefur legið fyrir í lengri tíma en það er ágætt að segja frá henni núna,“ segir hann. Í tilkynningu Jóhannesar vegna málshöfðunarinnar segir meðal annars: „Það er valdníðsla þegar stjórnvald misnotar opinbert vald með þeim hætti að ólögmæt og ómálefnaleg sjónarmið, svo sem vinátta, flokkshagsmunir, eða óvild, ráða ákvörðun þess.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Sjá meira
Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14. júní 2017 14:33