Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 14:30 Harry Bretaprins og Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Kensingtonhöll í gær. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Sjá meira
Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30
Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23