Kött Grá Pje segir skilið við rappið Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2017 22:02 Kött Grá Pje er listamannsnafn Atla Steinþórssonar. Vísir/Stefán Skáldið, rithöfundurinn og rapparinn Kött Grá Pje hefur sagt skilið við rappheiminn, að minnsta kosti í bili. Þetta staðfestirAtli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, í samtal við Vísi. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. Í samtali við Vísi segir Atli að hann hafi lengi velt því fyrir sér að hætta í rappinu. „Ég var búinn að vera að velta þessu fyrir mér og þetta varð ofan á, að þetta væri málið,“ segir Atli sem staddur er í fríi í Madríd á Spáni. Hann ætlar nú að einbeita sér að öðrum hliðum listarinnar. „Já, ég ætla bara að skrifa, skrifa bækur. Ég er búinn að klára handrit að bók sem á að koma út núna í haust hjá Bjarti.“Kött Grá Pje er hætt sem rapp act. Fuck það. Skrifa og flyt eintóm ljóð héðan í frá. Takk fyrir mig. — KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 9, 2017 Kött Grá Pje hefur getið sér gott orð í íslenskum tónlistarheimi síðustu misserin. Hann sló fyrst í gegn árið 2013 með reggílaginu Aheybaró og hefur komið víða við í rappsenunni síðan. Þá gaf hann út ljóðabókina Perurnar í íbúðinni minni á síðasta ári. Hann segist enn fremur sáttur við ákvörðun sína um að leggja rappið á hilluna og að nú taki skriftirnar við. „Já, skriftirnar eru það sem á hug minn allan núna, þannig að þetta var orðið aukaatriði.“ Aðspurður hvort hann sjái fram á að byrja aftur að rappa einhvern tímann í framtíðinni segist Atli vel geta hugsað sér það. „En í bili fannst mér kominn tími til að hætta þessu kjaftæði og skrifa bara,“ segir skáldið, rithöfundurinn og fyrrum rapparinn Kött Grá Pje. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Skáldið, rithöfundurinn og rapparinn Kött Grá Pje hefur sagt skilið við rappheiminn, að minnsta kosti í bili. Þetta staðfestirAtli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, í samtal við Vísi. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. Í samtali við Vísi segir Atli að hann hafi lengi velt því fyrir sér að hætta í rappinu. „Ég var búinn að vera að velta þessu fyrir mér og þetta varð ofan á, að þetta væri málið,“ segir Atli sem staddur er í fríi í Madríd á Spáni. Hann ætlar nú að einbeita sér að öðrum hliðum listarinnar. „Já, ég ætla bara að skrifa, skrifa bækur. Ég er búinn að klára handrit að bók sem á að koma út núna í haust hjá Bjarti.“Kött Grá Pje er hætt sem rapp act. Fuck það. Skrifa og flyt eintóm ljóð héðan í frá. Takk fyrir mig. — KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 9, 2017 Kött Grá Pje hefur getið sér gott orð í íslenskum tónlistarheimi síðustu misserin. Hann sló fyrst í gegn árið 2013 með reggílaginu Aheybaró og hefur komið víða við í rappsenunni síðan. Þá gaf hann út ljóðabókina Perurnar í íbúðinni minni á síðasta ári. Hann segist enn fremur sáttur við ákvörðun sína um að leggja rappið á hilluna og að nú taki skriftirnar við. „Já, skriftirnar eru það sem á hug minn allan núna, þannig að þetta var orðið aukaatriði.“ Aðspurður hvort hann sjái fram á að byrja aftur að rappa einhvern tímann í framtíðinni segist Atli vel geta hugsað sér það. „En í bili fannst mér kominn tími til að hætta þessu kjaftæði og skrifa bara,“ segir skáldið, rithöfundurinn og fyrrum rapparinn Kött Grá Pje.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira