Forsætisráðherra Íraka lýsir yfir fullnaðarsigri í Mósúl Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. júlí 2017 06:00 Haider al-Abadi heimsótti herstöð í vesturhluta Mósúl í Írak í gær. vísir/epa Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Í tilkynningu frá skrifstofu forsætisráðherrans segir að í heimsókninni hafi hann tilkynnt um frelsun borgarinnar. BBC fréttastofan segir að íraskar hersveitir hafi, með stuðningi flughers Bandaríkjanna, barist allt frá 17. október síðastliðnum til að ná Mósúl aftur undar sína stjórn. Hersveitir Íslamska ríkisins náðu yfirráðum í borginni í júní 2014. Þótt her írösku stjórnarinnar hafi náð borginni á sitt vald geisa þar bardagar enn þar sem síðustu herliðar Íslamska ríkisins hafa þráast við að gefast upp. Í gær mátti heyra skothvelli. Í fréttum íraskra miðla, sem BBC vísar til, kemur fram að þrjátíu hermenn Íslamska ríkisins hafi farist þegar þeir fleygðu sér í ána Tígris á flótta undan stjórnarhernum í gær. Íraska stjórnin tilkynnti í janúar að hún hefði náð austurhluta Mósúl á sitt band en erfiðara var að ná tökum á vesturhlutanum. BBC segir að 900 þúsund manns hafi flúið borgina frá árinu 2014, en það er helmingur fjöldans sem bjó þar áður en átök brutust út. Á sama tíma og stjórnvöld lýstu yfir sigri í Mósúl vöruðu Barnaheill við áhrifum stríðs á sálarlíf barna sem sætu eftir með minningar af miklu ofbeldi og morðum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Í tilkynningu frá skrifstofu forsætisráðherrans segir að í heimsókninni hafi hann tilkynnt um frelsun borgarinnar. BBC fréttastofan segir að íraskar hersveitir hafi, með stuðningi flughers Bandaríkjanna, barist allt frá 17. október síðastliðnum til að ná Mósúl aftur undar sína stjórn. Hersveitir Íslamska ríkisins náðu yfirráðum í borginni í júní 2014. Þótt her írösku stjórnarinnar hafi náð borginni á sitt vald geisa þar bardagar enn þar sem síðustu herliðar Íslamska ríkisins hafa þráast við að gefast upp. Í gær mátti heyra skothvelli. Í fréttum íraskra miðla, sem BBC vísar til, kemur fram að þrjátíu hermenn Íslamska ríkisins hafi farist þegar þeir fleygðu sér í ána Tígris á flótta undan stjórnarhernum í gær. Íraska stjórnin tilkynnti í janúar að hún hefði náð austurhluta Mósúl á sitt band en erfiðara var að ná tökum á vesturhlutanum. BBC segir að 900 þúsund manns hafi flúið borgina frá árinu 2014, en það er helmingur fjöldans sem bjó þar áður en átök brutust út. Á sama tíma og stjórnvöld lýstu yfir sigri í Mósúl vöruðu Barnaheill við áhrifum stríðs á sálarlíf barna sem sætu eftir með minningar af miklu ofbeldi og morðum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira