Gróflega séð, sýnir myndbandið hvernig Shaw lappaði upp á David eftir að „verkfræðingur“, sem er geimvera, reif af honum höfuðið. Saman löguðu þau geimskip verkfræðinganna og lögðu af stað til heimaplánetu þeirra.

Hópur geimfara fara til nýrrar plánetu til að stofna þar nýlendu en það virðist ekki ganga vel hjá þeim.
Ber heitið Síðasta kvöldmáltíðin.