Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Elías Orri Njarðarson skrifar 23. júlí 2017 20:15 Axel Bóasson fylgist með kettinum skottast yfir brautina visir/andri marinó Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu. Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu.
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira