Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2017 09:51 Jussi Halla-aho (til hægri) var kjörinn nýr formaður Sannra Finna á landsþingi um helgina. Hann tekur við embættinu af utanríkisráðherranum Timo Soini (til vinstri). Vísir/AFP Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum. Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Sjá meira
Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum.
Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Sjá meira