Valdimar á góðri leið og hefur misst fjörutíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2017 14:30 Reykjavíkurmaraþonið var jákvæðnissprengja, að sögn Valdimars. Vísir/Hanna Fyrir um ári síðan kom í ljós að tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson væri maraþonmaður Íslandsbanka og var það markmið hans að taka þátt í 10 kílómetra hlaupinu. Það hófst hjá söngvaranum en hann hefur glímt við ofþyngd í mörg ár. Nú ári síðar hefur hann lést um fjörutíu kíló og náð frábærum árangri á öllum sviðum. Valdimar greinir frá þessu í samtali við tímaritið Heilsa sem er fylgirit Morgunblaðsins. „Ég er búinn að bæta mig á öllum sviðum frá því á sama tíma og í fyrra,“ segir Valdimar í samtali við Heilsu. „Þoltalan fór frá 14 upp í 20,8, ég komst upp í 282 wött á hjólinu en komst bara 205 síðast, mjólkursýruþröskuldurinn er búinn að bætast um 4 mínútur og súrefnisupptakan er bæst um 27%. Auk þess er ég búinn að missa eitthvað í kringum 40 kíló.“ Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00 Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Fyrir um ári síðan kom í ljós að tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson væri maraþonmaður Íslandsbanka og var það markmið hans að taka þátt í 10 kílómetra hlaupinu. Það hófst hjá söngvaranum en hann hefur glímt við ofþyngd í mörg ár. Nú ári síðar hefur hann lést um fjörutíu kíló og náð frábærum árangri á öllum sviðum. Valdimar greinir frá þessu í samtali við tímaritið Heilsa sem er fylgirit Morgunblaðsins. „Ég er búinn að bæta mig á öllum sviðum frá því á sama tíma og í fyrra,“ segir Valdimar í samtali við Heilsu. „Þoltalan fór frá 14 upp í 20,8, ég komst upp í 282 wött á hjólinu en komst bara 205 síðast, mjólkursýruþröskuldurinn er búinn að bætast um 4 mínútur og súrefnisupptakan er bæst um 27%. Auk þess er ég búinn að missa eitthvað í kringum 40 kíló.“
Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00 Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
„Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53
Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00
Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16