Axel Bóasson efstur fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 19:10 Axel Bóasson leiðir Borgunarmótið karlamegin mynd/seth/gsimyndir Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson er með eins högga forskot á Björn Óskar Guðjónsson og Guðmund Ágúst Kristjánsson fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu sem fer fram á Hvaleyravelli í Hafnafirði. Axel, sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, er á fimm höggum undir pari en Björn Óskar og Guðmundur koma á eftir honum á fjórum höggum undir pari. Hin unga Kinga Korpak, sem er aðeins 13 ára gömul, leiðir kvennaflokkinn en hún er á tveimur höggum yfir pari en hefur fimm högga forskot á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Anna Sólveig Snorradóttir kemur á eftir þeim á níu höggum yfir pari. Lokahringurinn verður spilaður á morgun og hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu hér. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson er með eins högga forskot á Björn Óskar Guðjónsson og Guðmund Ágúst Kristjánsson fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu sem fer fram á Hvaleyravelli í Hafnafirði. Axel, sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, er á fimm höggum undir pari en Björn Óskar og Guðmundur koma á eftir honum á fjórum höggum undir pari. Hin unga Kinga Korpak, sem er aðeins 13 ára gömul, leiðir kvennaflokkinn en hún er á tveimur höggum yfir pari en hefur fimm högga forskot á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Anna Sólveig Snorradóttir kemur á eftir þeim á níu höggum yfir pari. Lokahringurinn verður spilaður á morgun og hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu hér.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira