Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 15:17 Inga Sæland er ánægð með nýja könnun þar sem Flokkur fólksins mælist með rúmlega sex prósenta fylgi. „Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland. Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland.
Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46