Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 15:17 Inga Sæland er ánægð með nýja könnun þar sem Flokkur fólksins mælist með rúmlega sex prósenta fylgi. „Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland. Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
„Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland.
Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46