Á myndbandi sem náðist af atvikinu má sjá hvernig Kamilla heldur fyrir munninn til að koma í veg fyrir að springa ekki úr hlátri.
Umræddur söngur kallast katajjaq og er vanalega fluttur af tveimur konum sem keppast um hver geti sungið lengur.
Þau Karl og Kamilla ferðuðust um Kanada í síðustu viku í tengslum við hátíðarhöld vegna 150 ára afmælis landsins.