Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2017 16:51 Viðar í Evrópuleik með Maccabi. vísir/getty Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. Maccabi skellti þá Tirana, 0-3, í Albaníu og vann rimmu liðanna 5-0 samanlagt. Ísraelska liðið gat leyft sér að hvíla okkar mann allan leikinn og Viðar hafði það því náðugt á plankanum. Maccabi mun mæta annað hvort KR eða SJK í næstu umferð en sá leikur stendur nú yfir. Evrópudeild UEFA
Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. Maccabi skellti þá Tirana, 0-3, í Albaníu og vann rimmu liðanna 5-0 samanlagt. Ísraelska liðið gat leyft sér að hvíla okkar mann allan leikinn og Viðar hafði það því náðugt á plankanum. Maccabi mun mæta annað hvort KR eða SJK í næstu umferð en sá leikur stendur nú yfir.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti