Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2017 21:38 Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, ræddi nýja eigendur í Arion banka í Kastljósi í kvöld. Vísir/GVA/ERNIR „Ég geri allt sem í mínu valdi stendur að það verði ekki gert,“ sagði Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, í Kastljósi í kvöld þegar hún var spurð hvað hún ætli að gera til að koma í veg fyrir að nýir eigendur Arion banka geti reist sömu spilaborgina og var gert fyrir fall bankanna árið 2008. Í Kastljósi var Unnur spurð hvort það gæti ekki talist eðlileg krafa að Íslendingar fái að vita hverjir það eru sem kaupa í bönkum hér á landi. Hún sagði svarið vera „já“ í því tilviki því hér á landi sé beinlínis lagaskylda að upplýsa það. Kaupendahópurinn samanstendur af Goldman Sachs, sem eignast 2,6 prósenta hlut í Arion banka, Taconic Capital sem eignast 9,99 prósent, Attestor Capital sem sömuleiðis eignast 9,99 prósent og svo Och-Ziff Capital sem sem keypti 6,6 prósenta hlut.Hafa gefið til kynna að þeir vilja kaupa meira Unnur upplýsti í kvöld að tveir eða þrír af þessum nýju eigendum hefðu gefið til kynna að þeir hafi í huga að kaupa meira, og þá mun Fjármálaeftirlitið leggja mat á þá sem virka eigendur, en virkir eigendur eru þeir sem eiga 10 prósent eða meira í bankanum.Fréttastofa RÚV greindi frá því í kvöld að félögin sem halda utan um hluti Taconic Capital og Och-Ziff í Arion banka séu skráð til heimilis á Cayman-eyjum og því gæti reynst erfitt að rekja slóð þeirra. Unnur sagði að þegar Fjármálaeftirlitið skoðar hæfi virkra eigenda þá séu atriði til skoðunar líkt og orðspor eigenda, fjárhagsleg staða og fleira.Orðspor Och-Ziff laskað og lánshæfiseinkunn í ruslflokkiÍ september síðastliðnum greindi dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna frá því að Och Ziff hefði gengist við því að greiða sekt upp á 213 milljónir dala, eða um 23 milljarða íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, vegna mútumáls. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna kom fram að Och-Ziff hefði í leit að gróða borgað margar milljónir í mútur til háttsettra embættismanna í Afríku.Greint var frá því á Vísi í dag að matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefði lækkað lánshæfiseinkunn Och-Ziff niður í ruslflokk degi eftir að félag á vegum Och-Ziff keypti hlutinn í Arion. Framtíðarhorfur félagsins eru sagðar neikvæðar, reksturinn fari versnandi og að ólíklegt þyki að félagið geti staðið undir fjárfestingum sínum. Unnur sagði að orðspor fyrirtækjanna yrði kannað og að sannreyna þyrfti upplýsingar sem hefðu komið fram undanfarna daga.Búið að herða reglur Spurð hvort að búið væri að girða fyrir að almenningur endi með gjaldþrota banka í fanginu líkt og árið 2008 svaraði Unnur að svo væri tryggt með Evrópulöggjöf sem væri búið að herða. Ábyrgð eigenda sé miklu meiri í dag og að löggjöfin miði að því að bankar lendi ekki á innistæðueigendum eða skattborgurum. Hún tók þó fram að ekki væri búið að innleiða löggjöfina hér á landi en það væri í undirbúningi. Tengdar fréttir Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21. mars 2017 16:10 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
„Ég geri allt sem í mínu valdi stendur að það verði ekki gert,“ sagði Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, í Kastljósi í kvöld þegar hún var spurð hvað hún ætli að gera til að koma í veg fyrir að nýir eigendur Arion banka geti reist sömu spilaborgina og var gert fyrir fall bankanna árið 2008. Í Kastljósi var Unnur spurð hvort það gæti ekki talist eðlileg krafa að Íslendingar fái að vita hverjir það eru sem kaupa í bönkum hér á landi. Hún sagði svarið vera „já“ í því tilviki því hér á landi sé beinlínis lagaskylda að upplýsa það. Kaupendahópurinn samanstendur af Goldman Sachs, sem eignast 2,6 prósenta hlut í Arion banka, Taconic Capital sem eignast 9,99 prósent, Attestor Capital sem sömuleiðis eignast 9,99 prósent og svo Och-Ziff Capital sem sem keypti 6,6 prósenta hlut.Hafa gefið til kynna að þeir vilja kaupa meira Unnur upplýsti í kvöld að tveir eða þrír af þessum nýju eigendum hefðu gefið til kynna að þeir hafi í huga að kaupa meira, og þá mun Fjármálaeftirlitið leggja mat á þá sem virka eigendur, en virkir eigendur eru þeir sem eiga 10 prósent eða meira í bankanum.Fréttastofa RÚV greindi frá því í kvöld að félögin sem halda utan um hluti Taconic Capital og Och-Ziff í Arion banka séu skráð til heimilis á Cayman-eyjum og því gæti reynst erfitt að rekja slóð þeirra. Unnur sagði að þegar Fjármálaeftirlitið skoðar hæfi virkra eigenda þá séu atriði til skoðunar líkt og orðspor eigenda, fjárhagsleg staða og fleira.Orðspor Och-Ziff laskað og lánshæfiseinkunn í ruslflokkiÍ september síðastliðnum greindi dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna frá því að Och Ziff hefði gengist við því að greiða sekt upp á 213 milljónir dala, eða um 23 milljarða íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, vegna mútumáls. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna kom fram að Och-Ziff hefði í leit að gróða borgað margar milljónir í mútur til háttsettra embættismanna í Afríku.Greint var frá því á Vísi í dag að matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefði lækkað lánshæfiseinkunn Och-Ziff niður í ruslflokk degi eftir að félag á vegum Och-Ziff keypti hlutinn í Arion. Framtíðarhorfur félagsins eru sagðar neikvæðar, reksturinn fari versnandi og að ólíklegt þyki að félagið geti staðið undir fjárfestingum sínum. Unnur sagði að orðspor fyrirtækjanna yrði kannað og að sannreyna þyrfti upplýsingar sem hefðu komið fram undanfarna daga.Búið að herða reglur Spurð hvort að búið væri að girða fyrir að almenningur endi með gjaldþrota banka í fanginu líkt og árið 2008 svaraði Unnur að svo væri tryggt með Evrópulöggjöf sem væri búið að herða. Ábyrgð eigenda sé miklu meiri í dag og að löggjöfin miði að því að bankar lendi ekki á innistæðueigendum eða skattborgurum. Hún tók þó fram að ekki væri búið að innleiða löggjöfina hér á landi en það væri í undirbúningi.
Tengdar fréttir Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21. mars 2017 16:10 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00
Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21. mars 2017 16:10